Home

Midnight Sun Salsa

Midnight Sun eru röð stærri viðburða sem SalsaIceland fjölskyldan framleiðir.

 

Þeir eru margvíslegir í eðli og gerð, allt frá heimsóknum stærstu stjarna Salsa heimsing til persónulegra námskeiðsferða erlendis í góðra vina hópi.

 

Næsti Midnight Sun Salsa viðburður er á döfinni í júlí 2020 þegar SalsaIceland nemendur skella sér á stærsta Salsa viðburð heims, Sea Sun Salsa í Króatíu.

 

Lestu um ferðina og slástu í för hér!

 

Hér má finna upplýsingar um eldri Midnight Sun atburði!