Home

Aðrir viðburðir

Midnight Sun Croatia

Í júlí 2020 mun SalsaIceland leggja land undir fót og skella sér á eina stærstu danshátíð heims, Sea Sun Salsa í Króatíu.  Hér má sjá allar nánari upplýsingar um hópferðina okkar!