Home

Verðskrá

Danskvöld

Salsakvöld á Iðnó

Athugið að þátttakendur í prufutíma fá ókeypis aðgang að prufutímanum og danskvöldinu, gjaldskráin er fyrir aðra:

Stakt kvöld: 1000kr.
10 skipta danskvölda-klippkort: 6000kr (5000 kr. fyrir þátttakendur á námskeiði SI þegar kort er keypt).

Danskvöld þar sem SalsaIceland þarf ekki að borga leigu:

Aðgangseyrir: 0, og við mælum með að gestir okkar sýni gestgjöfum þakklætisvott með því að versla lítið eitt við staðinn.

Drop-in tímar

Prufutímar fyrir byrjendur (sumsé þá sem hafa ekki dansað salsa áður): Frítt.

Sér auglýstir Drop in tímar fyrir nemendur á 1.-6. getustigi: 2500 kr. stakur tími.

5 skipta Drop in-Klippkort: 10.000.

Námskeið

 

Örnámskeið fyrir byrjendur, 3 skipti, kennt í 1 klst og korter í senn:

6.900 stakir aðilar

11.500 par (ókynbundið, annar aðilinn leiðir og hinn fylgir)

 

Byrjendanámskeið, 10 skipti, kennt í 1klst og korter í senn:

23.500 stakir aðilar,

40.000 par (ókynbundið, annar aðilinn leiðir og hinn fylgir).

 

2. stig, 10 skipti, kennt í 1 klst og korter í senn:

23.500 stakir aðilar

40.000 par (ókynbundið, annar aðilinn leiðir og hinn aðilinn fylgir).

 

3.-6. stig, 7 skipti, kennt í 1 klst. og korter í senn: 

17.500

 

 

Verð á öðrum námskeiðum en þessum eru sérstaklega auglýst.

SalsaIceland hefur alla jafna ekki posa og tekur við innlögnum á reikning: 101-26-100810, kt: 580110-0100, eða reiðuféi. Skil á kvittun fyrir námskeiðskaupum frá SalsaIceland er til endurgreiðslu hjá flestum stærstu stéttarfélögum landsins, og margra vinnustaða.