Home

Verðskrá

Danskvöld

Salsakvöld á Iðnó

Athugið að þátttakendur í prufutíma fá ókeypis aðgang að prufutímanum og danskvöldinu, gjaldskráin er fyrir aðra:

Stakt kvöld: 1000kr.Athugið alla jafna þarf að nota Aur, Kass eða leggja inn í dyrunum (nú eða hafa reiðufé við höndina) því við höfum ekki posa.

Danskvöld þar sem SalsaIceland þarf ekki að borga leigu:

Aðgangseyrir: 0, og við mælum með að gestir okkar sýni gestgjöfum þakklætisvott með því að versla lítið eitt við staðinn.

Drop-in tímar

Prufutímar fyrir byrjendur (sumsé þá sem hafa ekki dansað salsa áður): Frítt.

Sér auglýstir SólóSalsa Drop in tímar á þremur getustigum:  3000 kr. stakur tími.

5 skipta Drop in-Klippkort: 13.500.

Námskeið

 

Örnámskeið fyrir byrjendur, 3 skipti, kennt í 1 klst og korter í senn:

6.900 stakir aðilar

11.500 par (ókynbundið, annar aðilinn leiðir og hinn fylgir)

 

Byrjendanámskeið, 10 skipti, kennt í 1klst og korter í senn:

27.000 stakir aðilar,

47.000 par (ókynbundið, annar aðilinn leiðir og hinn fylgir).

 

2. stig, 10 skipti, kennt í 1 klst og korter í senn:

27.000 stakir aðilar

47.000 par (ókynbundið, annar aðilinn leiðir og hinn aðilinn fylgir).

 

3.-6. stig, 7 skipti, kennt í 1 klst. og korter í senn: 

22.000 stakir aðilar (ath. við getum ekki ábyrgst að þið komist að ef þið skráið ykkur stök, en gerum okkar besta til að jafna kynjahlutföll svo þið komist að).

35.000 danspar.

 

Verð á öðrum námskeiðum en þessum eru sérstaklega auglýst.

SalsaIceland hefur alla jafna ekki posa og tekur við innlögnum á reikning: 101-26-100810, kt: 580110-0100, eða reiðuféi. Skil á kvittun fyrir námskeiðskaupum frá SalsaIceland er til endurgreiðslu hjá flestum stærstu stéttarfélögum landsins, og margra vinnustaða.