Námskeið
Örnámskeið fyrir byrjendur, 3 skipti, kennt í 1 klst og korter í senn:
6.900 stakir aðilar
11.500 par (ókynbundið, annar aðilinn leiðir og hinn fylgir)
Byrjendanámskeið, 10 skipti, kennt í 1klst og korter í senn:
27.000 stakir aðilar,
47.000 par (ókynbundið, annar aðilinn leiðir og hinn fylgir).
2. stig, 10 skipti, kennt í 1 klst og korter í senn:
27.000 stakir aðilar
47.000 par (ókynbundið, annar aðilinn leiðir og hinn aðilinn fylgir).
3.-6. stig, 7 skipti, kennt í 1 klst. og korter í senn:
22.000 stakir aðilar (ath. við getum ekki ábyrgst að þið komist að ef þið skráið ykkur stök, en gerum okkar besta til að jafna kynjahlutföll svo þið komist að).
35.000 danspar.
Verð á öðrum námskeiðum en þessum eru sérstaklega auglýst.
SalsaIceland hefur alla jafna ekki posa og tekur við innlögnum á reikning: 101-26-100810, kt: 580110-0100, eða reiðuféi. Skil á kvittun fyrir námskeiðskaupum frá SalsaIceland er til endurgreiðslu hjá flestum stærstu stéttarfélögum landsins, og margra vinnustaða.