Komdu að dansa!

Með salsadansi upplifirðu nýja tegund af félagslífi

 

Ertu án dansfélaga? Það skiptir engu – flestir nemendur okkar koma stakir.

NÁMSKEIÐ

 

Markmið námskeiða okkar er að gera nemendum kleift að njóta þess að dansa á hvaða salsadansgólfi sem er. Við tökum okkur ekki of alvarlega og njótum þess að æfa okkur saman.

DANSKVÖLDIN

 

Komdu á salsadanskvöld og upplifðu hvað það er sem gerir salsa að vinsælasta social dansi heims. Salsadanskvöldin hefjast alltaf á ókeypis prufutíma fyrir byrjendur.

NÆSTU VIÐBURÐIR

 

Hér sérðu næsta spennandi viðburð sem við erum að bjóða upp á.

„Gleðin við að dansa salsa er ólýsanleg. Ég get sagt að byrjendanámskeiðið í salsa
var það besta sem ég hef upplifað lengi og ég mun 100% halda áfram.
Ég er algerlega komin með salsaæði! Frábærir kennarar, æðislegt fólk og endalaus
dansgleði – sérstaklega á danskvöldum!“

Anna Ragnheiður

Forget your troubles and dance!

salsa_logo_footer

Vertu í bandi: salsaiceland@salsaiceland.is Tel: +354 8975483