Komdu að dansa!

Næsta danskvöld? Sjá hér

 

SÓLÓSALSA

 

Hér sérðu upplýsingar um sólósalsa sem þú getur stundað á námskeiðsformi eða komið í staka tíma.

DANSAÐ MEÐ FÉLAGA

 

Markmið námskeiða okkar er að gera nemendum kleift að taka þátt í salsadanskvöldum. Við tökum okkur ekki of alvarlega og njótum þess að æfa okkur saman. Við bjóðum byrjendum einkatíma og framhaldsnemendum námskeið á 2., 3., og 4. getustigi. 

FRÍIR TÍMAR TIL AÐ PRÓFA

Við bjóðum oft fría prufutíma til að kynna námskeiðin okkar. Auk þess bjóðum við framhaldsnemendum upp á fría upprifjunartíma til að komast í dansgírinn fyrir upphaf námskeiða. Hér sérðu næstu fría tíma hjá okkur. 

Ég er algerlega komin með salsaæði! Frábærir kennarar, æðislegt fólk og endalaus
dansgleði. Mæli svo mikið með!

Anna Ragnheiður

Forget your troubles and dance!

salsa_logo_footer

Vertu í bandi: salsaiceland@salsaiceland.is Tel: +354 8975483