Komdu að dansa!

Með salsadansi upplifirðu nýja tegund af félagslífi

 

Ertu án dansfélaga? Það skiptir engu – flestir nemendur okkar koma stakir.

NÁMSKEIÐ

 

Markmið námskeiða okkar er að gera nemendum kleift að njóta þess að dansa á hvaða salsadansgólfi sem er. Við tökum okkur ekki of alvarlega og njótum þess að æfa okkur saman.

DANSKVÖLDIN

 

Komdu á salsadanskvöld og upplifðu hvað það er sem gerir salsa að vinsælasta social dansi heims. Salsadanskvöldin hefjast alltaf á ókeypis prufutíma fyrir byrjendur.

NÆSTU VIÐBURÐIR

 

Hér sérðu næsta spennandi viðburð sem við erum að bjóða upp á.

„Gleðin við að dansa salsa er ólýsanleg. Ég get sagt að byrjendanámskeiðið í salsa
var það besta sem ég hef upplifað lengi og ég mun 100% halda áfram.
Ég er algerlega komin með salsaæði! Frábærir kennarar, æðislegt fólk og endalaus
dansgleði – sérstaklega á danskvöldum!“

Anna Ragnheiður

This error message is only visible to WordPress admins

Error: API requests are being delayed. New posts will not be retrieved.

There may be an issue with the Instagram access token that you are using. Your server might also be unable to connect to Instagram at this time.

Error: API requests are being delayed for this account. New posts will not be retrieved.

There may be an issue with the Instagram access token that you are using. Your server might also be unable to connect to Instagram at this time.

Forget your troubles and dance!

salsa_logo_footer

Vertu í bandi: salsaiceland@salsaiceland.is Tel: +354 8975483